Skip to main content

Uppsetning á innkaupagrunni

Þessa grein vantar?

Hákon Davíð Halldórsson avatar
Written by Hákon Davíð Halldórsson
Updated over 3 months ago

Innkaupagrunnur

Sé fyrirtækið að vinna með innkaupareikninga er gott að yfirfara stillingar í Innkaupagrunni áður en lengra er haldið. eMessaging bætir eftirfarandi hlutum við Innkaupagrunn:

  • Centara Innkaupa uppsetning

  • Centara Samþykktir (með eApprovals)

Hér er gott að staldra aðeins við, gefa sér tíma til að lesa nánar um Innkaupagrunn hér: Nánari upplýsingar um Innkaupagrunn og renna yfir eftirfarandi stillingar í fyrstu uppsetningu:

  • Fjárhagslykil afrúnunnunar

  • Tilgreina sjálfgefið sniðmát innkaupaskjals sem verður til út frá mótteknum reikningum í reitnum "Fá rafrænt skjal til"

  • Meta þarf í samtali við notendur hvort eigi að virkja eftirfarandi stillingar (nánar útskýrt í ofangreindri grein)

    • Birta PDF í innkaupum

    • Senda pantanir strax

    • Stofna bókunarstýringu sjálfkrafa

    • Nota mælieiningarkóða frá vörutilvísun

    • Sýna afslátt í línum

    • Stemma innkaupaskjal við rafrænt skjal

    • Ekki nota mælieiningar fyrir fjárhags.línur

ATH! Það er mjög mikilvægt að yfirfara þessa stillingar vel svo að upplifun notenda geti orðið sem best

Did this answer your question?